Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Andyandlou
Andyandlou Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
478 stig

Hvaða Race ætlar þú að vera ? (0 álit)

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 1 mánuði

Hehe... (1 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sniðugt… eftir að ég var búinn að rökræða í dáldin tíma við íslensku kennarann minn sendi hún mig til aðstoðarskólastjórans til að skrá mig í heimspekiáfanga!!!

Jæja strákar! (4 álit)

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja eigum við að taka einn Civ3 leik og vera allir ein þjóð og breyta mannkynsögunni ? ;)

Ætti að halda smásögu keppni á huga? (0 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 1 mánuði

Hvenær lesið þið bækur? (0 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 1 mánuði

Civilization ? (7 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvernig væri að setja upp áhugamál um Civ leiki s.s. Call To Power eða Sid Meier´s Civilization, jafnvel er líka hægt að setja upp fyrir Master of Orion 1 2 og 3 þegar hann kemur og alpha centauri? Ég myndi alveg bjóða mig fram sem stjórnanda. Þá vil ég benda á reynslu mína sem hörku spilara í öllum þessum leikjum. =:o)

SC: Ghost (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Andskotinn ég var að lesa það að ghost verður bara gerður fyrir console systems!!! ranglæti heimsins er botnlaust!!!

Dark age of camelot eða Everquest ? (0 álit)

í MMORPG fyrir 22 árum, 1 mánuði

Ættu íslendingar að stofna sína eigin NASA ? (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 1 mánuði

Áttaði mig á tilgangi lífsins! =) (13 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja hver er tilgangur lífsins? Ég er með eina kenningu um það og hljómar hún svona: Það er enginn tilgangur! Allt okkar líf og spekúlerun er bara tilviljanakenndar hreyfingar og kannski er okkur bara ætlað að gera ekkert nema kannski halda áfram með þróun okkar þangað til hún skilar einhverjum árángri. =) Ekki taka of alvarlega!

Jæja það skeði! (7 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja kærastan mín hélt framhjá mér um helgina =( Og sagðist hafa verið eitthvað svo miður sín og eitthvað bull ! hvað á ég að gera? á ég ekki að segja henni upp ?

Hefur verið haldið framhjá þér ? (0 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði

Forlög peðanna. (2 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég stend og horfi fram, horfi í kringum en sé samt ekki látna vini mína í hernum. Eina sem ég sé er óvinaherinn koma á móti mér, riddari að koma frá hægri átt og virðist ætla sér að fara framhjá mér og á konung minn. Ég lít á konung minn hvítan og glansandi. Ég sé að hann óttast þessa stöðu meira en ég og það er slæmt því ég er að treysta honum fyrir mínu lífi og vina minna en núna eru þeir allir horfnir á braut og eina sem eftir er er ég og konungurinn sem virðist vera búinn að missa alla...

Máltíðir... (8 álit)

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvernig er eiginlega best að haga máltíðunum sínum ? ég er nefnileg að reyna að fitna og hvað þarf ég þá að hafa margar máltíðir á dag og borða hvað ?

Forritun - Læra (21 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvernig er best að læra forritun og hvaða os ætti maður helst að hafa ?

Ports ? (4 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvaða port þurfa að vera opin í DOD til að geta spilað hann á netinu ?

Kvíði... (1 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Okey, málið er þannig að mest öll mín sambönd hafa verið mjög stutt og núna er ég búinn að vera með stelpu í mánuð og finnst mér það frekar mikið. En núna er ég svo viss að ég eigi eftir að klúðra einhverju vegna þess að það er oftast eftir 2 vikur eða mánuð að ég hætti með einhverri. Er þetta normal ? <table width=“350” border=“0” bgcolor=“#000099”><tr bgcolor=“#FF6B40”><td width=“125” bgcolor=“#1C1CFF”><div align=“center”><img...

Læra html... (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hæbbs, mig langar frekar mikið að læra vefsíðugerð og hef ég nokkra þekkingu á html en bara svona “basic” og síðan kann ég eitthvað smá í PHP og C. En hvernig er best að fara að því að læra vefsíðugerð ?

Myndirðu vilja vera persóna í Manga? (0 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Það sem ég er að gera núna? (4 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Góða kvöldið! Klukkan er 02:04 og ég sit á klóstinu með fartölvunna mína og er að dl Redhat 8.0 í gegnum þráðlausa kerfið… Ég er að pæla í því hvort það væri ekki kúl að búa til sögu eða myndasögu um mörgæsina Tux ? =)

Kannt þú að teikna Manga ? (0 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum

The Wolf Brigade (7 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Okey ég var að sjá myndina hérna af The Wolf Brigade en hvað er það? Það lítur allavegana vel út og ef það er svona episode verður hann þá settur hingað inn ?

Anime server! (10 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Við þurfum bara að koma upp nýjum server… Kannski gæti ég fengið server en er samt ekki viss. geriði það reynið að gera eitthvað í málinu?

Enterprise nýjasta Miðv. 24 sept! (4 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jæja núna er fyrsti þátturinn búinn! Hvernig fannst ykkur hann? Mér fannst þetta frekar kewl, svona pre-federation starships! =)

Rakstur, bólur ? (3 álit)

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvernig fer maður að því að raka sig þegar maður er frekar bólóttur?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok