In utero kom út 1993, afhverju segiru að “smells like teen spirit” sé ofmetið? Þetta er bara mjög chatcy lag með skemmtilegri melódíu sem mörgum finnst gaman að hlusta á, þ.e. höfðar til margra. Er það þá ofmetið því það er vinsælt eða ofmetið því það er vinsælt en ekkert flókin lagasmíð? Og ekkert minnst á “from the muddy banks of wiskah”. Það var jú Nirvana plata. En satt er það að Nirvana hafi haft einfaldar melódíur og flottar mjög.