cover-bönd?? Æi, það er ekki til neitt leiðinlegra að hlusta á en cover-bönd… Það er kannski í lagi ef einhver hljómsveit sérhæfir sig og nær að flytja lögin mjög nálægt upprunalegri útgáfu, en annars eiga cover-bönd ekki að vera til. Hins vegar er góð æfing að spila lög eftir aðra, en það má aldrei verða það eina sem bandið spilar, heldur bara smá uppfyllingarefni til að dagskránna þéttari.