Íslenskir rapparar geta alveg verið samkvæmir sjálfum sér, mér finnst þetta algjörlega út í hött að segja að íslendingar geti ekki rappað, þetta er eins og að ég myndi segja “rauðhærðir geta ekki spilað á gítar”.. Það eru margir sem hafa afsannað þessa kenningu þína þar á meðal Magse/maximum, Class B, Elvar/Seppi, Bent, og ég gæti haldið áfram.. ef þér finnst engin af þessum geta rappað þá er þín þekking á hip hoppi ekkert til að hrópa húrra fyrir..