Afhverju í andskotanum hefur þú svona miklar áhyggjur af því að hann komi fram með þeim? og að hann haldi alveg örugglega ekki að hann sé í hljómsveitinni? bitur og pirraður, yfir hverju? að þú fáir ekki að vera með?? Mér fannst hann nú betri heldur en aðrir með mic uppá sviði… Ég vill taka það fram að ég þekki mannin ekki neitt, mér fannst þetta bara hljóma svo kaldhæðnislega og minnimáttarlega hjá Króka,