Hvernig getur einn óendanleikinn verið minni en hinn ? óendanleiki er það sem við sjáum og vitum ekki meira um (td. vitum við ekki hvar geimurinn endar). segjum að þú sjáir 2 línur og þær ná báðar lengra en þú sérð, s.s. óendanlegar fyrir þér, þá segiru ekki að sú hægri sé án efa lengri óendanleiki. ég segi að allir óendanleikar séu jafnstórir, en þeir geta hinsvegar verið misbreiðir (þannig þeir hafa mismunandi rúmmál kannski.) rugl.