hmm.. já reyndar er rígur á milli rokk og metal. Oft verið að segja að einhvað sé metall þótt það sé ekki metall og öfugt. Það eru líka sumir sem segja að Iron Maiden séu rokk, þótt það sé þeirra skoðun þá eru þeir NWOBHM. Ég held að þetta yrði bara vesen því það eru heldur ekki það margir á þessu áhugamáli, svo það er engin ástæða til að skipta þessu upp. Ég myndi skilja það ef það væru alltof margir á þessu áhugamáli að skipta þessu í tvennt til að jafna það aðeins út en það þarf ekki.