Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Anarcy
Anarcy Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
98 stig

Re: Gríman loksins fallin? (Væntanlegt stríð BNA)

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þeir sem styðja þetta stríð verða að athuga málið aðeins betur. Það er vitað mál að Usa vill í stríð fyrir olíuna…samt neita þeir því og vilja meina að þeir ætli í stríð til að koma brjálæðing frá völdum. Af hverju fara þeir þá ekki í stríð við Kína, N-Kóreu, fullt af afríkuríkjum og svo er ýmislegt dulafullt að gerast í S-Ameríku, það er til nóg af löndum þar sem ráða ríkjum spilltir embættismenn. Bandaríkjamenn lifa á hentistefnu og þegar t.d. þjóðverjar vilja ekki styðja þá, þá skipta...

Re: Rumsfeld afhjúpar fávisku sína í beinni

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég efast ekki um að þetta er gáfaður maður á Bandarískan mælikvarða. Horfið bara á Opruh, þá sjáið þið hvað USA fólk er “misvel” gefið.

Re: Kárahnjúkar - Ég er glaður

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
olisteini: Þú ert ekki að gera þér neina grein fyrir því hvað þú ert að bulla. Þarf ég að benda þér á það að Reykjavíkurborg tekur ábyrgð á stórum hluta lánsins sem þarf til að byggja þetta upp, þannig að ef eitthvað fer úrskeiðis bitnar það mikið til á reykvíkingum. Svo tekur ríkið ábyrgð á mestu af hinu þannig að ef þetta fer illa þá bitnar það á suðurlandi norðurlandi og vesturlandi. Landið er meira en bara austurland.

Re: Kosningarmálin í vor!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég held að það sé mikilvægt að allavega hugsa aðeins um inngöngu í ESB. Ef norðmenn ganga í ESB þá verðum við ótrúlega einangruð þjóð.

Re: Frumburðarrétturinn

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég held að allar breytingar við þetta heimskulega kvótakerfi séu góðar. Ég mun aldrei skilja hvernig var hægt að klúðra þessu svona ótrúlega!!!!

Re: Er skoðanaleysi í tísku?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Klinton: Ég er alveg sammála þér, pólitíkin hérna er allt of svart/hvít. Mér finnst reyndar Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir vera tregastir til að skipta um skoðanir, þeir eru alveg sérfræðingar í að halda í sínar skoðanir sama hvað gerist. Þetta er eins og Davíð O. Hann vill meina að þetta sé þvílíkt velferðarríki og neitar staðfastlega að hér ríki fátækt þrátt fyrir að fátækt þrísist mjög vel hérna. Og svo eru það V-G, þeir eru þvílíkt á móti boxi útaf skemmdum sem boxarar verða...

Re: Er skoðanaleysi í tísku?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Klinton: Ég er alveg sammála þér, pólitíkin hérna er allt of svart/hvít. Mér finnst reyndar Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir vera tregastir til að skipta um skoðanir, þeir eru alveg sérfræðingar í að halda í sínar skoðanir sama hvað gerist. Þetta er eins og Davíð O. Hann vill meina að þetta sé þvílíkt velferðarríki og neitar staðfastlega að hér ríki fátækt þrátt fyrir að fátækt þrísist mjög vel hérna. Og svo eru það V-G, þeir eru þvílíkt á móti boxi útaf skemmdum sem boxarar verða...

Re: Hvernig tónlist villt þú dilla þér við???

í Djammið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Trance og Techno er það eina sem virkar á mig bæði á dansgólfinu og í bílnum :) Ég er alveg búinn að fá upp í kok af þessari helvítis FM tónlist.

Re: Hundar innfluttir af hernum þurfa ekki í Hrísey

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég meinti einangrunarlega séð. Ég er alveg sammála því að einangrun í Hrísey er léleg.

Re: Nokkur athyglisverð stefnumál SUS

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Takk fyrir fína grein Hafliðason Þetta var svo sem ekkert sem ég vissi ekki fyrir. Þegar D-menn reyna að réttlæta þetta með róttækilegum skoðunum ungmenna þá verða ég að benda á að þetta er svona nokkurnveginn frjálshyggjan í hnotskurn og ef ekki væru kjósendur á móti flestum af þessum atriðum þá væri ríkisstjórnin líklega búin að hrinda þessu öllu í framkvæmd. Svo hef ég líka heyrt (Hef ekki séð það á vefnum hjá SUS samt) og er ekkert að staðhæfa með það, að SUS vilji leggja niður LÍN og...

Re: Hundar innfluttir af hernum þurfa ekki í Hrísey

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sóttkvíin á vellinum er ekkert síðri en sóttkvíin í Hrísey að mati yfirdýralæknis.

Re: Hamstrar (dauðir)

í Gæludýr fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þeir sem drepa dýr sér til skemmtunar ættu að vera drepnir á sama hátt. Ps. Ég er ekki að tala um óvita sem kremja flugur…..bara svona þannig að ég fái ekki einhver heimskuleg skot:)

Re: Stefna Samfylkingarinnar

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
geirag: Mér finnst ótrúlegt að þú (sem kemur oft með góða punkta) hafir aldrei tekið eftir því að Davíð kann ekki að taka gagnrýni, hann fer í fýlu við minnsta tilefni (tek sem dæmi þegar hann setti Óla grís sem Forseta). Nú síðast í Kryddsíld var hann í fýlu út í fjölmiðlamenn af því að þeir hafa eitthvað leyft sér að gagnrýna hann, alveg eins og alla aðra stjórnmálamenn. Dæmið er einfalt, hann er einfaldlega með mikilmennskubrjálæði. Ég sé engin rök fyrir því að Davíð sé eitthvað betri...

Re: Stefna Samfylkingarinnar

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Geirag: Eina ímyndun sem ég verð var við í heimi stjórnmálanna er sú að D-listinn sé vinur allra. Þú getur ekki neitað því að það er mjög erfitt að eiga við Davíð Oddsson, hann fer altaf í fýlu ef eitthvað er sett út á störf hans eða flokksins. Það er ljóst að maðurinn er haldinn mikilmennskubrjálæði af hárri gráðu, og eins einkennilegt og það er þá sjá það allir nema D-lista menn. Ehh fyrirgefðu ég þekki reyndar fyrrverandi D-fólk sem hætti að styðja Flokkinn útaf Davíð.

Re: Stefna Samfylkingarinnar

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Góð grein Deus :) Ég mun setja x-ið mitt við samfylkinguna. Og um leið mun ég finna til með þeim sem halda að D sé ennþá besti kosturinn (þrátt fyrir þann hroka sem þessi flokkur er einna þekktasur fyrir). Ég vil ekki sjá flokk sem lítur á alla þá sem eru með öðruvísi skoðanir sem óvini sína.

Re: Kórea og Kommúnissminn

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hafa Bandaríkjamenn ekki komið með stríðsyfirlýsingar ef einhver svo mikið sem andar á þá. Ég er ekki að réttlæta kúgun í N-Kóreu, en þetta orkar samt tvímælis og ég held að Bandaríkjamenn sem eru sérfræðingar í að koma af styrjöldum ættu að fara hugsa sinn gang aðeins. N-Kórea má hafa kjarnorkivopn eins og Kína sem er líka undir oki einræðisherra ef svo má að orði komast. Hvað gera Bandaríkjammenn í því, hver man ekki þegar Bandarísk herflugvél varð strandaglópur í Kína…Hvað gerðu...

Re: Dobermann/Rottweiler bann??

í Hundar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég hef aldrei átt hund, en ég hef rekist á Doberman og Rottweiler og mér sýnist þeir bara vera hin ljúfustu gæludýr. Það að banna hundategundir vegna þess að einn og einn fáráður getur ekki alið upp hundinn sinn er fáránlegt og ekki hægt að rökstyðja. Þetta er bara enn eitt dæmi um fávisku manna sem bitnar á dýrunum.

Re: Slæmur mórall.

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
UnBrenDeS Ég er sammála greininni um að það að það vantar almenna kurteisi á sérstaklega public serverum. Ég sé ekki hvað fólk fær útúr því að dissa aðra af því að þeir eru “of´” góðir eða nýir. “enn því miður koma alltaf fleirri og fleirri byrjendur!! ” Ég hefði haldið að það sé bara jákvætt að það sé svona mikill áhugi fyrir hendi. Þeir sem eru eldri og með svona mikla reynslu verða bara að vera duglegir að aga “noobana”. Eða kicka þeim sem geta ekki hagað sér vel.

Re: FORDÓMAR í samfélaginu!

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Lestu svarið hans IHG. Það er nokkurn vegin það sem ég meinti. Það þurfa ekki allir að byggja afkomu sína á landbúnaði. Lyfjaiðnaður, allskonar hönnun og hátækniiðnaður, mætti lengi telja áfram. Hvað vitum við um aðstæður á Íslandi eftir 100 -200 ár, veðurfar er kannski að hlýna, Hér er meir en nóg af vatni. Kannski myndi þetta ekki ganga upp. Ég hef heldur ekki heyrt neina vísindamenn halda því fram að hér geti bara búið innan við milljón.

Re: Ég hef séð þetta sjálf!!!

í Dulspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Lana Þú verður ekki send á klepp fyrir eitthvað svona saklaust. Ef þú heyrðir raddir sem segðu þér að drepa einhvern og sæir mömmu þína breytast í skrímsli um leið….þá fyrst yrðirðu send á klepp. Maður er einungis sendur á klepp ef talið er að maður geti skaðað sjálfan sig, einhvern annan eða þá að maður er það klikk að maður geti ekki séð um sig sjálfur!

Re: Ég hef séð þetta sjálf!!!

í Dulspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Lana Þú verður ekki send á klepp fyrir eitthvað svona saklaust. Ef þú heyrðir raddir sem segðu þér að drepa einhvern og sæir mömmu þína breytast í skrímsli um leið….þá fyrst yrðirðu send á klepp. Maður er einungis sendur á klepp ef talið er að maður geti skaðað sjálfan sig, einhvern annan eða þá að maður er það klikk að maður geti ekki séð um sig sjálfur!

Re: FORDÓMAR í samfélaginu!

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
svejka Þú virðist gefa þér að ég hafi verið að meina að allt í einu yrðu hér 5 milljónir. Ég var að meina það að það er alls ekki ólíklegt að í framtíðinni muni búa hér milljónir manna. Virkjanirnar koma með tímanum. Það er nóg af auðlindum á Íslandi. Hvernig fer fólk að annarsstaðar í heiminum.

Re: Meirihlutinn á móti aðild að ESB

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ef þú myndir aðeins athuga þinn gang og athuga hvernig umræðan um ESB hefur verið, þá myndiru sjá að umræðan um ESB hefur ekki verið þannig að venjulegt fólk geti skilið neitt í því. Ef rætt yrði um ESB af opnum huga með tilliti ´til bæði jákvæðrar og neikvæðrar þróunar sem yrði ef Ísland gengi í ESB myndi staðan kannski breytast…kannski ekki. En ef þú hefur eitthvað fylgst með kjafthættinum í Davíð þá sérðu eina ástæðuna fyrir því að ESB er ekki vinsælt meðal þjóðarinnar. Meira að segja...

Re: Pólitískt hugleysi Davíðs

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
september Akkúrat, Davíð á eftir að hætta í pólitík vegna sjúkdóms af andlega taginu. Nefnilega mikilmennskubrjálæðis og það verður óvíst hvort hann sleppi nokkurntíman út. Hver er svo góður með sig´að segja að við eigum ekki að fara í ESB, veit einhver nákvæmalega hvað er í boði, hefur Davíð ekki lokað á alla “common sense” umræðu um það. Þeir sem eru svona harðlega á móti því að skoða málin ættu að fara í geðgreiningu og ath. hvort þeir séu nokkuð með “allt sem að Dabbi segir er rétt”...

Re: Camerion Diaz

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hún var best í Very bad things! Sú mynd er bara snilld!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok