Ok, þetta var soldið ofsagt, viðurkenni það, en ég meinti að það er gífurleg spilling í Kólumbíu þar sem hryðjuverkamenn stjórna stórum hluta af landinu (bandaríkjamenn vilja ráðast á lönd þar sem eru einar hryðjuverkabúðir). Forseti Mexíkó þykist ætla að bæta allt sem er að í sínu landi en það er samt ennþá gífurleg spilling innan lögreglu og í stjórn landsins (mikið um mútur). Svo er Argentína líka í furðulegum málum, forsetinn þar er búinn að klúðra málum feitt þar og neitar að borga...