Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Anarcy
Anarcy Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
98 stig

Re: Ræða Powells fyrir framan Öryggisráðið

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
loreal: Þeir verða VÍST að sanna tilvist vopna, hefur þú einhverntímann heyrt frasann “saklaus uns sekt er sönnuð”. Þessi frasi gildir ennþá nema hjá Bandaríkjamönnum. Og þegar þú segir “meirihluti alra styðja USA” og segir svo “8 lönd skrifuðu undir það að þau væru hlynnt stríðinu”. Hefuru einhver tímann pælt í því að það eru miklu fleiri lönd í evrópu en bara 8. Það eru eitthvað um 200 lönd í heimunum og 8 lönd í Evrópu og USA vilja stríð, þú gleymir að nefna þá hin ca 190 löndin sem vilja...

Re: Sjálfstæðisflokkurinn og einstaklingsfrelsið.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Biblían er saga sem menn skrifuðu nokkur hundruð árum eftir að Kristur dó, þannig að ef Guð er til þá held ég að hann sé ekkert fúll þó að við tökum ekki mark á henni af því að maðurinn hefur ekki gert neitt nema svala sinni valdafíkn og hvers vegna ætti honum þá að vera treystandi til að fara með Guðsorð. Annars þeir sem hafa verið að efast um það að sonur D.O. sé hommi þá er það staðreynd. Ég er ekki að segja að það sé eitthvað slæmt nota bene.

Re: Sjálfstæðisflokkurinn og einstaklingsfrelsið.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er alveg sammála þér um D-listann. En þetta með samkynhneigða dæmið sem þú skrifaðir er rétt að benda á að einkasonur Davíðs Oddsonar er hommi.

Re: Sökkvum kárahnúkum

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Anon: Góðir punktar. Þessi kona sem stóð upp í hárinu á öllum var að mig minnir dóttir eiganda Gullfoss og mig minir að hún hafi hótað föður sínum að kasta sér í fossinn ef hann mundi láta virkja hann. Ótrúlegt hvað allir eru skammsýnir, ferðaþjónusta á Íslandi er ótrúlega ung og asnalegt að nota það sem rök að segja “hefur þú komið í Kárahnjúka?” Þeir sem spyrja að þessu hafa fæstir sjálfir komið til Kárahnjúka og vita þess vegna ekki sjálfir hvort það sé þess virði að sökkva þeim. Annars...

Re: Öxulveldi hins illa (Bandaríkin, Bretland, Ísrael)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta eru orðnar ansi súrar umræður, byrja á því að bölva USA&Co og endar á pælingum á því hvaða “kyn” írakar eru og hvaða tungumál þeir tala. Mér finnst þetta ekkert snúast um það, mér finnst þetta snúast um það að voldug þjóð reynir (og gerir) að kúga þær þjóðir sem hrósa ekki lyktinni sem kemur þegar “hæstvirtur” Bandaríkjaforseti rekur við. Og fyrst þetta er komið í arabaumræður þá er ekki skrýtið þó maður spyrji: Hvað í andskotanum eru þessir gyðingar að gera í Ísrael, ég man ekki betur...

Re: í minningu um góðann vin

í Kettir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég samhryggist!

Re: í minningu um góðann vin

í Kettir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég samhryggist!

Re: RaiD EnterPrises eru að taka á móti umsóknum

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Og eitt enn, Hvernig tölvubúnað þarf til að nota EVE?…mér líst mjög vel á þetta.

Re: RaiD EnterPrises eru að taka á móti umsóknum

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hmmm…ég er tilfinningalaus gagnvart óvinum, 22 ára en veit ennþá ekki nógu mikið im hvernig leikurinn virkar. Má ég joina?

Re: Öxulveldi hins illa (Bandaríkin, Bretland, Ísrael)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Apache, aðeins að hugsa. Þó að lönd geri ýmislegt gott eins og að hjálpa bretum og frökkum í seinni heimstyrjöldinni þá máttu ekki gleyma því að kanarnir gerðu ekkert fyrr en að ráðist var á þá í Pearl harbour! Og þó svo að einhver þjóð geri eitthvað gott þýðir það ekki að í staðinn megi hún gera eitthvað annað ljótt.

Re: Road to Rome - Southern front

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Er nóg að vera með 700 mHz, 256 vinnsluminni og geforce 2 til að spila leikinn?

Re: leggjum ekki einelti í einelti

í Skóli fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hmmmm, mjög “falleg grein”, maður fer að hugsa um það hvað þú lest út úr myndum með svörtum blettum á. Hvað segiru um að kíkja bara með mér og einhverjum öðrum góðhjörtuðum manni (eða konu) hér af Huga og við getum öll farið saman í Barnahúsið og þar færðu að sitja inn í litríku herbergi og svo koma sérmenntaðir félagsráðgjafar og geðlæknar og hjálpa þér að opna þig þannig að þú getir losað þig við minningarnar um það þegar einhver nákominn þér misnotaði þig kynferðislega, og þá færðu hjálp...

Re: Ég biðst afsökunar

í Hátíðir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Batnandi manni er best að lifa :)

Re: Sökkvum kárahnúkum

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
svejka: Hvernig verður meira atvinnuleysi á Austfjörðum ef allt atvinnulausa fólkið flytur til Reykjavíkur? Það er ekki svo slæmt ástand á Austfjörðum að það myndu um 4000 austfirðingar flytja til Reykjavíkur. Líka merkilegt að álverið mun ekki redda nema kannski 10-15% af þeim fjölda vinnu ef þú fattar það þá sérðu það sjálf að þetta álver er ekkert að bjarga austfjörðum.

Re: Sökkvum kárahnúkum

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það fannst ekkert öllum flokkum allt slæmt um þetta, það var bara aðallega V-G sem voru með þvílík læti útaf þessu, hinir flokkarnir sáu ýmsar góðar hliðar á þessu en voru líka því viti gæddir að fatta að öllu góðu fylgir eitthvað slæmt ein og t.d. geðveikt hátt lán sem at.d. Reykvíkingar eiga að taka ábyrgð á. Af hverju ættu R.víkingar að hafa áhuga á því að styðja austfirðinga sem myndu annars flytja til Reykjavíkur og borga skatta þar til hagsbóta fyrir reykvíkinga? Ekki svara með því að...

Re: Heimsveldisstefna

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst persónulega að allur heimurinn eigi að setja viðskiptabann á Bandaríkin (soldið róttækt), en ég held að allir séu sammála því að það þurfi að lækka í þeim rostann. Þeir haga sér eins og þeir eigi heiminn. T.d. eftir hryðjuverkinn þá lögðu þeir upp mjög einfalt dæmi: Þeir sem eru ekki með í að útrýma “hryðjuverkum” (eru hryðjuverk að fullvalda þjóð eigi vopn) eru óvinir okkar og núna ignora þeir bara Þýskaland og Frakkland útaf því að þessi lönd voru ekki sammála þeim í þessum...

Re: Kárahnjúkar - Ég er glaður

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Vá, þetta átti bara að koma einu sinni….en ég er númer 101, 102 og 103 vei.

Re: Kárahnjúkar - Ég er glaður

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Olisteini Takk fyrir að merkja EKKI við “Láta höfund vita að honum hafi verið svarað” þegar þú fórst að svara mér og liggur við að segja mér að ég sé hálfviti. En þú verður bara að gera þér grein fyrir því að fólk á austurlandi er ekki þarna á ábyrgð alls landsins, það sagði engin neinum að búa þarna þannig að hættu þessu röfli. En hins vegar þá er ég sem skattþegn látinn taka ábyrgð á láni fyrir austlendinga. Segðu mér að eitthvað lið á austfjörðum myndi taka lán upp á marga milljarða (í...

Re: Kárahnjúkar - Ég er glaður

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Olisteini Takk fyrir að merkja EKKI við “Láta höfund vita að honum hafi verið svarað” þegar þú fórst að svara mér og liggur við að segja mér að ég sé hálfviti. En þú verður bara að gera þér grein fyrir því að fólk á austurlandi er ekki þarna á ábyrgð alls landsins, það sagði engin neinum að búa þarna þannig að hættu þessu röfli. En hins vegar þá er ég sem skattþegn látinn taka ábyrgð á láni fyrir austlendinga. Segðu mér að eitthvað lið á austfjörðum myndi taka lán upp á marga milljarða (í...

Re: Kárahnjúkar - Ég er glaður

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Olisteini Takk fyrir að merkja EKKI við “Láta höfund vita að honum hafi verið svarað” þegar þú fórst að svara mér og liggur við að segja mér að ég sé hálfviti. En þú verður bara að gera þér grein fyrir því að fólk á austurlandi er ekki þarna á ábyrgð alls landsins, það sagði engin neinum að búa þarna þannig að hættu þessu röfli. En hins vegar þá er ég sem skattþegn látinn taka ábyrgð á láni fyrir austlendinga. Segðu mér að eitthvað lið á austfjörðum myndi taka lán upp á marga milljarða (í...

Re: Tryggingastarfsemi á Íslandi.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fín grein gmaria :) Ég er alveg 100% sammála þér um það að tryggingafélögunum beri að sýna öll gögn. Sem réttilega kemur landsmönnum, og þá sérstaklega bíleigendum við sem eru skyldaðir til að tryggja bílinn sinn.

Re: Hin ósýnilega ríkisstjórn

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri eitthvað talað um þetta félag, og það verður að segjast að þetta er hálfskuggalegt að það séu bar einhverjir ríkir fávitar sem vilji stríðin (kemur svo sem ekkert á óvart). Annars fín grein.

Re: Mér er ekki ætlað að djamma......

í Djammið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ok, þú átt ekki að djamma…..hvað með víbradorinn????????????????????? Djók :)

Re: Gríman loksins fallin? (Væntanlegt stríð BNA)

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ok, þetta var soldið ofsagt, viðurkenni það, en ég meinti að það er gífurleg spilling í Kólumbíu þar sem hryðjuverkamenn stjórna stórum hluta af landinu (bandaríkjamenn vilja ráðast á lönd þar sem eru einar hryðjuverkabúðir). Forseti Mexíkó þykist ætla að bæta allt sem er að í sínu landi en það er samt ennþá gífurleg spilling innan lögreglu og í stjórn landsins (mikið um mútur). Svo er Argentína líka í furðulegum málum, forsetinn þar er búinn að klúðra málum feitt þar og neitar að borga...

Re: Kárahnjúkar - Ég er glaður

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
olisteini: Ég veit ekki hvað er hægt að gera í atvinnumálum en það er ekki hægt að setja dæmið þannig upp að allir íReykjavík eigi að gjalda fyrir eitthvað sem er fyrir afólk í öðrum landshlutum EF eitthvað fer úrskeiðis. Einhverstaðar heyrði ég að ef framkvæmdirnar fara 10% fram ú áætlun þá verði tap af þessu. Það þarf ekkert að gerast. Ég vildi að hægt væri að finna störf fyrir fólkið úti á landi. En ég vil ekki að það bitni á mér með háum vöxtum eða þessháttar. “Helduru að þetta fólk sé...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok