idf Það er eðlilegt að fara í stríð til að verja sig, en hvaða trúlegu rök hafa verið lögð fram þess eðlis að Írak sé hættulegt gagnvart Bandaríkjunum. Írak getur verið hættulegt nágrannaþjóðum sínum en þau voru ekki spennt fyrir stríði. Þetta “Írak er hættulegt” stríð er bara “propaganda” vegna olíunnar. En segðu mér eitt, hafa stríð einhverntímann gert eitthvað gott svona í heildina litið? NEI, nema kannski aðeins hraðari þróun í tækni. Skoðaðu fyrri, seinni heimstyrjöldina og svo...