Steiny Það hafa ekki allir séð allt, t.d. ákveðnar dýrategundir sem eru bara til í myrkustu frumskógum og einungis fáir hafa séð, eru þessi dýr þá ekki til. Ef nógu margir hafa séð eitthvað og allskonar rannsóknir hafa sýnt fram á eitthvað þá eru meiri líkur á að þetta sé til en ekki. “Mín reynsla segir að þetta sé EKKI til, ykkar segir að þetta sé til, hvort er það rétta?” Þú hefur ekki séð þetta, aðrir HAFA séð þetta, þá er þetta væntanlega til. Það eru fleiri rannsóknir sem styðja svona...