Olíumáling tekur helvíti langan tíma að þorna, en það er til eitthvað efni sem þú bætir við í málinguna þína sem lætur olíuna þorna fyrr. Ég man ekki hvað það heitir en þú ættir að geta spurt um það í t.d. Litir og Föndur eða annari búð sem selur málingu og fylgihluti. Það fer auðvitað eftir hve mörg lög það eru og hve mikið af málingu það er í hvert skipti en þegar maður er að mála með olíu þá þarf maður að gefa því laaangan tíma í heildina.