Gaman að þessari sögu :) Núna hugsar þú líklega með þér: Hvað í fjandanum! Það eru ekki til neinir varúlfar! Eða: Sendið þann vitleysing sem skrifaði þetta á geðveikrahæli! Og eitthvað í þeim dúr. Já, þetta eru nokkurn veginn algeng viðbrögð. Hinsvegar, ef þér finnst ég svona klikk skaltu hætta að lesa og henda þessu niður í geymslu. Ég hló ekkert smá mikið þegar ég las þetta. (þoli ekki þegar fólk er með geðveika fordóma gegn ævintýrabókmenntum) Ég er einnig ánægð með þig að vera með kúl...