Ég hef notast við Photoshop 7 í lengri tíma og hefur það reynst mér vel. Hef prófað Coreal Painter og er það forrit rosalega sniðugt upp á raunverulegar áferðir (eins og olía, akríl, vatnslitir) en finnst mér töluvert óþægilegra að nota það en photoshop. Hef heyrt algjörlega mismunandi hluti um þessi forrit, ´mjög mismunandi smekkur í gangi og kannski eftir því hvað fólk notar fyrst. Mæli með að fá sér PhotoshopCS eða seinna þar sem flest aukadót í dag er bara fyrir það (eins og brushes og svona).