Ég er sammála þér þarna. Allar þessar hljómsveitir eru ekki beint emo. Það er til svokallað emo útlit, og SÉR emo hljómsveitir. Þetta er ekki það sama. Þetta ætti að kallast “Nu Emo” ef það væri eitthvað. Þar sem þetta poppaði bara eiginlega allt í einu upp, en var til fyrir löngu áður. Erfitt að útskýra.. úfff…