Já, ég hef heyrt lögin með þeim. Ég játa að 5 Colors in Her Hair var ekki eitthvað frábært lag, en þeir hafa þroskast og lögin eru miklu betri, meiri dýpt, tilfinningar og raunveruleiki með lögunum. Já, þeir eru ungir og að skemmta sér, leyfðu þeim það. En lögin þeirra eins og She falls Asleep, The ballad of Paul K, I don't know Why og fleiri og fleiri verða bara ekki eins fræg, sérstaklega á Íslandi. Útaf því að fólk er að biðja bókstaflega um meiri svona “popp-sumar-happý” fíling í lögin....