Lent einu sinni í því að ég og frænka mín vorum út að borða á Pizza Hut, frænka mín var með 2 dætur sínar, 2 ára og 5 ára. Við biðum heillengi eftir mat og loksins þegar við fengum það var spagettíið fyrir þá yngstu ofsoðið og ógeðslegt. Stelpan gat ekki borðað það. Og pizzurnar okkar voru eins og þær höfðu verið skildar eftir uppá borði í svona klukkutíma, frekar harðar, og ekki svo heitar. Svo lenti í í því að ég og vinkona mín biðum í +hálftíma eftir að pöntun var tekin niður, fólk sem...