Ég borða ekki fisk og þarf að gjörsamlega að pína hann ofaní mig þegar hann er hafður í matinn heima. Mér finnst einfaldlega ógeðslegt bragð af honum. Ég borða ekki heldur humar né rækjur. En ég borða heldur ekki spaghetti Corbonara (eða eitthvað) sem inniheldur beikon, egg og spagetti. En ég borða samt beikon sér, egg sér og spagetti. Ég er bara með svo skrítin matarsmekk, ég veit ekki hvað er að….