Veit ekki hvað þetta þúðir en ég hef líka dáið nokkrum sinnum í draumi, í sama draumnum meiraðsegja, það voru einhverjir gaurar að elta mig og svo í hvertskipti sem þeir fundu mig þá skutu þeir mig, og svo birtist ég bara annarstaðar í draumnum og þetta gerðist aftur og aftur.