Ég er hætti að spila hann fyrir svolítið löngu síðan en ég hef samt spilað báða, graffíkin (fannst mér) lagaði gameplayið hjá mér mikið í source, gat varla spilað 1.6 útaf graffík. En já ég veit ekki hvort það séu margir að spila hann, en það eru fleyri serverar og þannig fyrir 1.6