Blue crush er þessi týpiska hollýwoodmynd, smá spenna um að allt sé tapað en endar samt vel. Myndin fjallar um stelpuna Anne Marie(Kate Bosworth) sem lifir fyrir brimbretti. Hún býr á Hawaii ásamt tveim vinkonum, Eden (Michelle Rodriques) og Lenu, og 14 ára systur sinni, Penny. Þær búa saman í lekum kofa og vinna fyrir leigunni sem þernur á fínu hóteli. Svo kemur þessi líka sæti ruðningskappi og heillar A.M. upp úr skónum, Eden til mikillar gremju, þar sem A.M. hættir að æfa sig á...