Þið gleymið náttúrlega að hljóðið er yfirleitt bara í 2.0 í þessum DVD útgáfum. Þar sem að ég er með heimabíó vill ég helst hafa hljóðið í 5.1. Hugsa mig yfirleitt tvisvar um áður en ég leigi mynd þar sem bergvík, myndform eða skífan eiga í hlut, sérstaklega ef augljólst er að það er búið að eiga við útgáfuna. Leigði einu sinni mynd sem skífan gaf út, fyrir utan að myndin var í foolscreen (og ömurleg myndgæði) og hljóðið væri bara í 2.0 var steríóið öfugt, þ.e.a.s. það sem átti að vera hægra...