Ég nota R4DS, það getur spilað NES, SNES, SEGA, GB, GBC og NDS leiki ásamt SCUMM leikjum eins og Secret of Monkey Island 1 og 2, Day of the Tentacle, Maniac Mansion o.fl. óldskúl point and click leikjum. Þú getur keyrt Mac OS á þessu, spilað mp3 og kvikmyndir (verður að converta samt). Svo er hellingur af flottu homebrew dóti fyrir þetta og alltaf eitthvað nýtt að koma eins og msn, lófatölvuforrit, browserar og alls konar leikir. Mér skilst að það sé verið að vinna í MMORPG leik í homebrew...