Svo er Strata3D víst mjög skemmtilegur alternative… Þeir eru að vinna með Adobe svo ef maður kann eitthvað á PhotoShop, þá er viðmótið á Strata3D kunnuglegt. Það er líka svona línkur á milli Strata3D og PhotoShop svipaður og er á milli PhotoShop og Image Ready. Það er samt erfitt að finna þetta á torrent - en það er ódýrt miðað við mörg af þessum pró forritum. Ég hef ekki notað Strata3D sjálfur, en ég notaði StrataVision (sem síðar varð Strata3D) í mörg ár og það var mjög þægilegt að vinna á...