Hafið þið fólk einhverntíma íhugað að prófa eitthverja nýja dýrategund á heimilið? Þá er ég ekki að tala um þetta sem allir eiga (hundar, kettir, gullfiskar o.fl.) Frekar eitthvað nýtt t.d. landskriðdýr. Ég átti einusinni græna iguana eðlu. Iguana eru mjög skemmtilegar eðlur sem gefa ekki frá sér neina lykt og valda engum á heimilinu ofnæmisóþægindum og eru ekki slímugar eins og margir halda. Þær hafa óvenjumikla greind, eru oft feimnar við ókunnuga og hafa gott minni. Best er að kaupa unga...