Ég er ekki frá því að ég hafi fallið nokkur tár yfir þættinum í dag. Eina sem fékk mig til að halda inní mér grátrinum var að bróðir minn sat mér við hlið. Ég lifði mig svo inn í þetta! Ekki bara að flugvélin fórst, heldur hvernig viðbrögð fólksins í Ramsey götu voru. Sorg, biturleiki, reiði, sektarkennd, söknuður, einkenndi þennan þátt. En það var svolítið skondið að Paul Robinson var sá fyrsti sem var bjargað. Haha, sjá pirringin í fólkinu þá! En já, ætla ekki að hafa þetta lengra. Er...