Mikið finn ég nú til með þér. Það er nú lágmark að hann styðji þig þegar þú ert að ganga í gegnum þessa erfiðleika. Jafnvel þó hann viti nú ekki hvað það er sem hann á að gera eins og einhver nefndi hérna þá getur hann hlustað á þig, haldið utan um þig og reynt að hughreysta þig. En þetta er auðvitað líka erfitt fyrir hann, þetta var hans barn líka. Kannski á hann erfitt með að sætta sig við að þú fórst í fóstureyðingu. Rædduð þið saman um kosti og galla þess að fara í fóstureyðingu ? Var...