Þar sem þú vinnur við XP dags daglega, geri ég ráð fyrir að fyrirtækið sem þu vinnur fyrir (eða átt hvað veit ég :-) notast við þessa aðferð. Nú er ég forvitinn um að vita hvort þinn vinnustaður standi út vegna þessa á Íslandi. Þá meina ég bara, eru önnur hugbúnaðarhús sem stunda XP, pair programming og heila pakkann? Mér heyrist á öllu, að ef maður ætlar að græða á process eins og XP, þá verði maður að fylgja honum strangt eftir. Kannski ekki nota allt sem býðst í honum en vera mjög fastur...