Þó að PC sé eitthvað sem þú ræður ekki við né skilur, þýðir ekki að það sé drasl. Tölvuáhugamenn, nota PC, vegna þess að það er eitthvað hægt að gera með þær og þú færð allan hugbúnað fyrir þær. Þeir sem ætla hvort sem er bara að skrifa tölvupóst og skoða netið, geta alveg eins fengið sér tölvu sem þarf greindarvísitölu á við hitastig í ískáp til að nota. Mac er bara hreinlega ekki krefjandi að neinu leyti. Og persónulega finnst mér iMac það ljótasta sem ég hef séð og þessi nýja lampa design...