haha bróðir pabba míns er svona, hann er um 50ára og hann allt í einu ákvað að byrja að hjóla (fyrir svona ári) og keypti sér allar græjur, ógeðslegar þröngar buxur, gps tæki á hjólið og ég gæti talið endalaust…en hann gerir þetta því hann hefur ekkert annað að gera og er að huga að heilsunni og núna hjólar hann út um allt eins og ekkert sé því það er svo gott fyrir heilsuna.. Ég yrði samt hrædd við hann ef ég sæji hann hjóla á móti mér í myrkri.. -.- Tilgangslaust svar já.