Sko, maður ákveður ekkert einn daginn ‘já, það er nú blessuð blíðan..ég ætla að gerast grænmetisæta!! :D ’ Þetta gerist bara smátt og smátt (og kannski er maður alinn upp við það að borða einungis grænmeti, hráfæði, baunir og þess háttar, en það er allt annað..finnst mér) Oftast byrjar þetta bara í litlum skrefum hjá sumu fólki, sumir byrja kannski á því að hætta að borða lambakjöt því þau sáu svo ‘Dúlluleg’ lömb og gætu ekki hugsað sér að borða þau, og eins með hesta og svín.. Ég þekki konu...