Það eru tvö svona lón í nágrenni við mig, úr jöklulám, þau eru blá á myndum LV því að þeir eiga tölvur, í alvöru eru þau grábrún og bara alveg eins á litinn og jöklulár, kindurnar sem fara inn á afrétt stoppa ekki við lónin og eru þar um sumarið heldur fara einhvert burt frá þeim.. það myndast ekki endilega náttúra í kring því að lónin orsaka stundum fok sem skemmir gróðurinn…. Kannski sást þú svo annað svæði þarna…. Kring um stífluna, ég gekk niður með kringilsánni sem fer í kaf og þar eru...