Hefur þú borið saman verð á mynddiskum, geisladiskum, tölvuleikjum eða forritum á Íslandi og í Danmörku? Væri gaman að sjá þann samanburð og kannski myndi hann skýra hlutina aðeins. Hef annars ekki kynnt mér Dönsku copyright lögin. Hér á Íslandi eru þau á mjög gráu svæði eins og er og hvað menn túlka sem fjölföldun í þeim tilgangi að hljóta af því fjárhagslegan ávinning hefur ekki verið sannað fyrir íslenskum dómstólum enn sem komið er. Því miður hefur þetta mál verið litað af því hvað sumir...