Ég er að klára fyrsta árið í FVA. Á efnafræðipróf eftir og ætti að vera að læra fyrir það en þegar maður ætlar að kíkja smá í tölvuna þá gleymir maður sér. Ég verð að vinna í Húsasmiðjunni, við að afgreiða og örugglega raða í hillur og þannig stuff. Sótti um þarna í vetur til að vera safe með vinnu fyrir sumarið, ég meina hvað er ekki betra en vinnskólinn? Að minnsta kosti hef ég slæma reynslu af honum, Síðasta sumar var glatað. Var of seinn að sækja um á þeim stöðum sem ég fór á svo ég...