ég hugsa að viðgerðin verði fyrir valinu… Það er samt mjög freistandi að fara í elko að reyna að fá nýja. Fékk tölvuna fyrir svona hálfu ári. Frá fyrsta degi hefur alltaf verið rauður punktur á skjánum sem hverfur ekki, micinn hefur aldrei virkað, tölvan hefur crashað nokkrum sinnum upp úr þurru og nú þetta með hljóðið. Fer samt hevy vel með hana. Síðasta fartölva sem ég átti var orðin 4 ára og það var aldrei neitt vesen með hana.