Ég veit að staðfest dagsettning er 20 Okt, en ef maður færi í Bt eða Elko eða einhverja búð sem selur þessa leiki, væri þá alveg öruggt að hann væri til þar? (nema auðvitað ef hann væri uppseldur). Þá er ég að meina, væri hann pottó kominn í búðir á föstudag?