1. Það er einn sem byrjar nýtt save (hostar), hinir bíða rólegir á meðan. 2. Hann verður að hafa hakað i ‘run as server’ í Prefernences. (hinir eiga ekki að hafa haka í þar) 3. Þegar hann er búinn að búa til save þá kemur upp sú staða að hann á að búa til þjálfara. Þá fer hann í Options > Game status. Þar er ip tala sem hinir þurfa að vita. Ef hún er ekki þar fer sá sem hostar leikinn áþessa síðu og þar er ip talan sem á að gefa upp. 4. Hinir opna FM og fara í Network í ‘start up skjánum’....