Sælir kæru Trekkarar. Ég veit að nú er ég ekki vinsæll, en persónulega finnst mér að það sé búið að drepa Star Trek. Ok, til að byrja á byrjuninni þá rokkaði TOS og TNG, það er ekkert jafn gaman og að horfa á þetta. Svo kom DS9, þvílík snilld! Þangað til eftir svona, 3-4 season, þá varð þetta orðinn viðbjóður, lélegar tæknibrellur (dæmi þegar transporter er notaður er það aldrei sýnt, þeir snúa alltaf frá honum og maður heyrir bara hljóðið!) Come on, Vic???? Hver annar en ég slökkti á...