Bíblían er mest selda SKÁLDSAGA allra tíma. Ég trúði á “Guð” sem barn, en dróst svo inní trúarbrögð hindúa, og bara austurlensk trúarbrögð og fór að hafa áhuga á þeim. Brátt sá ég hvað þetta er allt eins, allir trúa á það sama, en hafa annað nafn. Ég trúi ekki á “Guð” ég trúi á æðri mátt, sama concept og “The Force” var búinn til úr í Star Wars, SW myndirnar voru byggðar á austurlenskum trúarbrögðum og fornum austurlenskum ritum og bardagamönnum.