Model shots hafa alltaf verið mjög flott, sjáið bara Star Wars - A New Hope frá 1977, þar eru öll m´´odelin mjög raunverleg og flott. Í TOS voru módelin hræðileg, en bötnuðu eftir smá tíma, svo í TNG voru módelin orðin jafn flott og í SW myndunum…djöfull tók þetta þá langan tíma ! Núna í VOY finnst mér þetta allt of tölvugert, þegar maður sér trailerinn á þáttrunum og Vooyager fer rólega framhjá manni er þetta ekkert flott, maður sér bara hvað þetta er teiknað. T.d B5, vá ég hef alltaf hatað...