Eitt verðrur að hafa á hreinu þegar þú ert með hvolp og það er hin gullna goggunarröð, alltaf alltaf fyrst þú sama hvað. Hundur á fá frið þegar hann borðar. Hann verður að eiga griðarstað ss. bæli/búr, hann finnur það strax að þegar hann er i bælinu þá fær henn eingar tuflanir ekki neitt bara frið. Þolinmæði borgar sig þegar þú húsvenur hund hann þarf að fara út snemma á morgnanna og alltaf 5 min eftir að hann borðar/drekkur og á kvöldin og svo auðvitað reglulega þar á milli. Aldrei sama...