ég er búin að ráðfæra mig við sérfræðinga og niðurstaðan er svona: Ég get ekkert gert ég er einungis 3 aðili og þar sem að ég er ekki kynforeldri barnsins þá hef ég ekkert með þessi mál að segja. maðurinn minn sem faðir barnsins ræður hverja barnið umgengst á meðan það er hjá honum. þannig það er undir þeim , og þá aðalega honum, komið að sjá hvaða áhrif þetta skipulag/skipulagsleisi hefur á mig og á okkar samband. Eftir að hafa talað við sýslumann og lesið reynslusögur annara stjúpforeldra...