Ég er algjörlega fylgjandi því að fólk líti allt í kringum sig gagnrýnum augum, ég var bara að benda á að stundum má alveg leyfa hlutunum að njóta vafans. Það þarf ekki alltaf að rakka niður allt sem þú trúir ekki að sé satt. Fyrir utan það að ef´maður veit ekki hvort eitthvað er satt getur maður, jú, myndað sér skoðun, en maður veit samt ekki hvort það er satt eða ekki. Ég er ekki að segja að ég trúið þessu, bara að benda á þetta sjónarhorn, fattaru?