Stelpa vafraði um myrkrið, hún vissi ekki hvert hún átti að fara, allt sem hún sá var myrkur. Hún heyrði ekkert nema bergmálið af fótsporum hennar er hún hljóp um í örvæntingu sinni, í leit að einhverju, hverju sem er sem hún gæti skilið, sem hún gætið notað. Það var enginn vindur þarna, það var engin rigning. Það var ekki einu sinni veggir þarna, það var ekkert þarna. Sama hvað hún labbaði lengi í sömu átt, það var ekkert nema myrkrið sem þjarmaði að henni, svipti hana vonum. Eftir marga...