Elysium myndi örugglega meikaða' í eurovision, er enn að jafna mig eftir öskrin í gæri. Mér sýnist að fólk hér sé eitthvað að misskilja. Þetta lag er ekki gert til að þoknast íslendingum heldur útlendingum. Þetta lag er “hnakkalag” og hverjir eru það sem horfa á eurovision? Jú, einmitt hnakkarnir. Þetta lag er einmitt dúndurlag í eurovision jafnvel þó ykkur líki ekki við það. Go Selma!