Að því gefnu að það séu fimm strákar og fimm stelpur sem eru jafnaldra á hverri heimavist, sjö árgangar og fjórar heimavistir gæti maður sett dæmið upp svona: 5+5=10 10*7=70 70*4=280 Annars hefur Frú Rowling sagt að það séu 1000 nemendur í Hogwartsskóla og þegar hún segir eitthvað er það yfirleitt rétt enda er það hún sem býr til þennan heim.