Bresku mælieiningarnar eru kannski ekki þær bestu og SI kerfið sem er byggt á tölunni 0(10) er yfirleitt mun betra, en oft er ágætt að nota þetta breska því það er betra að hoppa yfir einn yarda en einn meter og það væri asnalegt að stökkva yfir 91,4 sm. grindur.