Þetta er svosem ágætt hjá ykkur að vera með þessa spurningakeppni en þetta er farið að verða hálf pirrandi að hafa alla þessa pósta varðandi hana hér á forsíðunni. Þess vegna legg ég til að þið fáið ykkur eigið spjallborð (suddenlaunch.com eða eitthvað álíka) svo allt flæði nú ekki yfir af spurningapóstum :).