Já meinar. Ég hefði átt að orða þetta öðruvísi. Afsakaðu. En samt hefði ég haldið að maður gæti alveg trúað á hitt og þetta þótt það sé ekki endilega að verið að meina trúarbrögð. Ég er trúleysingi á þann hátt að ég trúi ekki á Guð en ég gæti trúað á aðra hluti. Eins og vísindin, t.d. Ég trúi á að það sem ég hef lært um upphaf alheimsins í vísindum sé satt. Kannski önnur merking, veit ekki. Kannski er ég bara að bulla e-ð. En ég segi þá: ég er sammála kennaranum mínum um að trúin var fundin...