Er í smá vandræðum. fékk lánaða webcam (Logitech QuickCam Express) hjá vini mínum, og fór heim og tengdi hana, og náði í drivera, en alltaf fraus glugginn sem hún var í notkun í (MSN, Windows Explorer) ég unpluggaði hana og tengdi hana í mömmu tölvu, og allt gekk eins og í sögu.. bara usb tengið í og hún var kominn í gangið innan 10 sec.. var að formatta áðan, er með Windows XP Pro, og alltaf gerist það sama, maður opnar Camera dæmið sem kemur í my computer, maður fær eina mynd, og svo...